Mikill fyrirvari settur!

Heyrði hann í fréttunum núna rétt áðan og það eina sem hann samþykkti var að verja ríkisstjórnina vantrausti.

Hvert einasta mál skal skoða sérstaklega þegar þau verða lögð fyrir þingið þar sem ekki náðist að ná sátt um allar tillögur í tíma.

Ekki er útlit fyrir að styrk stjórn verði við völd næstu mánuði.


mbl.is Framsókn ver nýja stjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur Guðbjartsson

Er það ekki nákvæmlega þannig sem minnihlutastjórnir ganga fyrir sig?

Fyrirfram ákvarðanir eins og rætt var um í gær og í morgun eru langt frá hefðbundnum starfsháttum minnihlutastjórna.

Hjörtur Guðbjartsson, 31.1.2009 kl. 19:06

2 Smámynd: Bjarki Á

Það verður að vera eitthvað all svakalegt sem ný ríkisstjórn þarf að gera til að koma vel út úr næstu kosningum. Þetta verður vonandi það léleg ríkisstjórn samfylkingar og VG að fólk muni átta sig á því hvað landinu er fyrir bestu

Bjarki Á, 31.1.2009 kl. 19:42

3 Smámynd: Carl Jóhann Granz

Hjörtur: Minnihlutastjórnin bað Framsókn um að gera meira, semsagt kjósa með "minnihlutastjórninni" í þingmálum sem þau munu leggja fram þar sem annars gæti Sjálfstæðisflokkurinn og Frjálslyndir fellt öll þeirra frumvörp þar sem þeir saman hafa fleiri þingmenn heldur en Samfylkingin og VG til samans.

Þannig að ekki er raunverulega um að ræða minnihlutastjórn nema að hluta til þar sem þeir báðu Framsókn um að mynda meirihluta með þeim vegna þess að annars koma þeir ekki málum í gegnum þingið nema í samráði við aðra flokka.

Carl Jóhann Granz, 31.1.2009 kl. 20:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Carl Jóhann Granz

Höfundur

Carl Jóhann Granz
Carl Jóhann Granz
Nýr á blogginu, sjáum hvernig þetta virkar.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband