Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Auðvitað!

Það hlýtur að teljast algjörlega sjálfsagt að menn séu ekki að fá greitt fyrir fundi sem ekki er mætt á eins og svo gróflega kom í ljós með Dag B Eggerts, 160 þúsund fékk hann fyrir hvern fund í hafnarstjórn sem hann mætti á.
mbl.is Minni laun fyrir dræmar mætingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kemur á óvart, og þó?

Það merkilegasta við þessa könnun er að samkvæmt henni þá nær ríkisstjórnin rétt svo að halda velli. Einnig er það hálf sorglegt og undarlegt að Borgara(Hreyfingin) skuli hrynja niður svona svakalega svona fljótt. En við skulum bíða og sjá, það er ekki komið að kosningum strax.

Efling Sjálfstæðisflokksins kemur ekki á óvart þar sem þau hafa verið að koma með raunhæfar og skynsamlegar lausnir í baráttunni við efnahagsmálin og flestir sjá að það eru skynsamlegri leiðir heldur en að skattleggja allt í botn á þessum erfiðu tímum.
Þrátt fyrir það set ég mikinn fyrirvara við að þetta yrði raunin ef kosið yrði nú þar sem flokkurinn mælist oft mun hærra en innistæða er svo fyrir. Engu að síður gefur þetta vísbendingu um línuna.


mbl.is Ríkisstjórnin rétt héldi velli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Carl Jóhann Granz

Höfundur

Carl Jóhann Granz
Carl Jóhann Granz
Nýr á blogginu, sjáum hvernig þetta virkar.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband