3.2.2010 | 20:13
Mun ríkisstjórn okkar breyta um stefnu?
Nú væri gott ef ríkisstjórn Íslands myndi breyta um stefnu og fara að vinna af heilindum að þverpólitískri sátt sem jafnframt þarf að vera í sátt við þjóðina.
Smávægileg lækkun vaxta eingöngu mun ekki duga til.
Síðan bið ég alveg sérstaklega um að ríkisstjórnin hætti algerlega að tala um það opinberlega að það sé ekki hægt að gera betur því það gengur gegn öllum þeim tilraunum sem góðir menn innlendir sem erlendir eru að reyna að gera í þágu þjóðar okkar.
Ber þar að þakka frumkvæði forseta vor sérstaklega.
Norðmenn breyta um Icesave-stefnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Carl Jóhann Granz
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldher
- benediktae
- bogl
- bjarnihardar
- gattin
- doggpals
- ellamagg
- emilkr
- erla
- ea
- frjalshyggjufelagid
- grazyna
- gunnargunn
- gudbjorng
- gylfithor
- gustaf
- bordeyri
- hjaltisig
- golli
- bassinn
- lax
- kristjangudm
- morgunbladid
- mfo
- reynir
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- sjonsson
- stebbifr
- athena
- theodor
- tomasha
- ubk
- arniarna
- astamoller
- publicservant
- hugsun
- thj41
- egill
- gauisig
- fiski
- jonmagnusson
- sumri
- otti
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stjórnin er búin að afsanna sig og er orðið vanhæf með öllu!
Sigurður Haraldsson, 4.2.2010 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.