4.2.2010 | 09:32
Skammarlegt!
Það er með hreinum ólíkindum að forsætisráðherra Íslands skuli ekki nýta þau tækifæri sem henni berast til að tala við erlenda fjölmiðla til að tala máli íslensku þjóðarinnar eins og forsetinn hefur gert.
Þetta er vítavert. Ef hún er ekki tilbúin í að vinna betur í þágu þjóðar þá þarf hún að fara frá.
Óvenjulegt tilvik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Carl Jóhann Granz
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldher
- benediktae
- bogl
- bjarnihardar
- gattin
- doggpals
- ellamagg
- emilkr
- erla
- ea
- frjalshyggjufelagid
- grazyna
- gunnargunn
- gudbjorng
- gylfithor
- gustaf
- bordeyri
- hjaltisig
- golli
- bassinn
- lax
- kristjangudm
- morgunbladid
- mfo
- reynir
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- sjonsson
- stebbifr
- athena
- theodor
- tomasha
- ubk
- arniarna
- astamoller
- publicservant
- hugsun
- thj41
- egill
- gauisig
- fiski
- jonmagnusson
- sumri
- otti
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eigum við ekki bara að þakka fyrir það að hún opnaði ekki á sér trantinn þarna, það hefur í flestum tilvikum gert illt verra fyrir þjóð þegar hún hefur tekið sér til og talað til fjölmiðla, sérstaklega þar sem hún hefur margsinnis sýnt það að henni er alveg sama um þjóðarhagsmuni.
Halldór Björgvin Jóhannsson, 4.2.2010 kl. 19:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.