Lágmarkskrafa

Þetta er frábært og alveg kominn tími til. Það hlýtur að vera alger lágmarkskrafa að geta bjargað sér á íslensku.

Þyrfti einnig að skoða hvort það sé ekki sama lágmarkskrafa um starfsmenn í þjónustustörfum...


mbl.is Íslenskupróf skilyrði fyrir ríkisborgararétti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Púkinn

Þú getur ekki gert þá kröfu um starfsmenn í þjónustustörfum, þar sem það myndi brjóta gegn EES samningnum.

Púkinn, 17.12.2008 kl. 17:18

2 Smámynd: Carl Jóhann Granz

Ertu alveg viss um að það sé í þeim samningi ?

Man eftir því frá vinum mínum í Danmörku að það var almennt ekki séns á að fá starf í þjónustugeiranum nema kunna eitthvað fyrir sér í dönsku.
Gæti þó vel verið að eitthvað sé um að mismuna ekki skv. einhverju en myndi nú þá kannski frekar segja að í slíkum störfum er ætlast til að geta talað á íslensku við íslendinga sem versla alveg eins og þú vilt hafa ákveðna menntun á bakvið ákveðin störf.

Carl Jóhann Granz, 17.12.2008 kl. 17:23

3 Smámynd: Jóhannes H. Laxdal

Ég held að vinnuveitendur geta alveg sett kröfur um það að starfsfólk í framlínu (þ.e. á kassa í búðum eða svara símtölum sem dæmi) verði að geta skilið og talað Íslensku,  annað væri óttalega heimskulegt.

Hinsvegar skiptir engu máli fyrir viðskiptavininn hvort starfsmenn baksviðs tali Íslensku.

Annars er ég ekkert að kippa mér upp við það þótt það sé útlendingur sem er að afgreiða mig eða ekki.

Jóhannes H. Laxdal, 17.12.2008 kl. 17:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Carl Jóhann Granz

Höfundur

Carl Jóhann Granz
Carl Jóhann Granz
Nýr á blogginu, sjáum hvernig þetta virkar.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband