20.4.2009 | 17:14
Af hverju ekki strax? Fjölmiðlaspilling!
Var það ekki krafan á Sjálfstæðisflokkinn sem svo endaði með að Bjarni Ben opnaði bókhaldið og kom hreint fram með þessi mál.
Fjölmiðlaspilling, getur það verið ?
Allavega hafa fjölmiðlar ekki sýnt öðrum flokkum sama áhuga og Sjálfstæðisflokki varðandi styrkja og skuldamál flokkanna.
![]() |
Fjármál flokkanna verði skoðuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Carl Jóhann Granz
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldher
-
benediktae
-
bogl
-
bjarnihardar
-
gattin
-
doggpals
-
ellamagg
-
emilkr
-
erla
-
ea
-
frjalshyggjufelagid
-
grazyna
-
gunnargunn
-
gudbjorng
-
gylfithor
-
gustaf
-
bordeyri
-
hjaltisig
-
golli
-
bassinn
-
lax
-
kristjangudm
-
morgunbladid
-
mfo
-
reynir
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
sjonsson
-
stebbifr
-
athena
-
theodor
-
tomasha
-
ubk
-
arniarna
-
astamoller
-
publicservant
-
hugsun
-
thj41
-
egill
-
gauisig
-
jonmagnusson
-
sumri
-
otti
-
valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það vantar allavega rannsóknarblaðamennsku vilja að skoða X-S af einhverju viti. Það er eins og það skipti bara ekki máli.
Guðmundur St Ragnarsson, 20.4.2009 kl. 19:04
Ekki ætla ég að gera lítið úr Sjálfstæðisflokknum í þessum málum en ég bið um hlutlausa umræðu, það er allt og sumt.
Carl Jóhann Granz, 20.4.2009 kl. 19:14
Iss, lýðskrumararnir hjá Samfó eru með fjölmiðlana í vasanum. Af hverju var þeim svona annt um að drepa fjölmiðlafrumvarpið? Samfylkingin er megin meinsemd þjóðfélagsins.
Emil Örn Kristjánsson, 21.4.2009 kl. 17:57
Reiknið ekki með hlutlausri umfjöllun í fjölmiðlun. Hvert fara fjölmiðlamenn þegar þeir láta af starfi? Þeir fara á þing fyrir Samfylkinguna. Segir talsverða sögu, ekki satt?
Baldur Hermannsson, 1.5.2009 kl. 21:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.