1.2.2009 | 16:58
Og hvað svo ???
Allt hljómaði þetta nú frábærlega en ég einhvernveginn missti algerlega af því hvernig þau ætluðu sér að gera allt svona gott.
Þetta á eftir að verða erfitt fyrir þau og líklega þurfa þau að éta ofan í sig aftir eins og Siv Friðleifs komst að orði.
Því þau hafa ekki meirihluta á þingi til að koma málum í gegn og þurfa að ná samkomulagi við einhvern annan flokk og ekki er útlitið gott.
Það eina sem Framsókn samþykkti var að verja þessa ríkisstjórn vantrausti, ekki koma neinum málum í gegn.
Slá skjaldborg um heimilin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.1.2009 | 18:54
Mikill fyrirvari settur!
Heyrði hann í fréttunum núna rétt áðan og það eina sem hann samþykkti var að verja ríkisstjórnina vantrausti.
Hvert einasta mál skal skoða sérstaklega þegar þau verða lögð fyrir þingið þar sem ekki náðist að ná sátt um allar tillögur í tíma.
Ekki er útlit fyrir að styrk stjórn verði við völd næstu mánuði.
Framsókn ver nýja stjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
30.1.2009 | 09:10
Reykjavíkurflugvöll til Keflavíkur, sparnaður ?
Hvað ætli sparnaðurinn gæti orðið mikill ef innanlandsflugið yrði flutt í Leifsstöð?
Gætum við mögulega verið að tala um einhverja milljarða sem væri betur komið í einhverjum öðrum samgöngum eða jafnvel til að minnka niðurskurð í heilbrigðiskerfinu ?
Nú er allavega rétti tíminn til að skoða þetta af skynsemi en ekki tilfinningasemi.
Starfshópar skipaðir um sameiningu stofnana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.1.2009 | 14:58
Geir var framsýnni en Samfylkingin.
Geir lagði fram þær tillögur að koma með frumvarp um breytingar á seðlabankanum og FME, sem að mér skilst hefði þýtt að hægt sé að breyta yfirstjórn samhliða án þess að borga þá út eða áminna.
Mér sýnist Samfylkingin hafi hlaupið á sig þarna. Hvað stendur þá eftir, forsætisráðherrastóllinn ?
Ég tel að samfylkingin hafi farið á taugum og flosnað í sundur eftir síðustu skoðanakönnun þar sem þeir komu afar illa út, höfðu ekki kjark né dug til að standa í lappirnar til að klára málin af skynsemi.
Þannig að nú var hlaupið til með öllum þeim kostnaði sem fylgir stjórnarskiptum og skiptum í seðlabanka. Hvað ætli við séum að tala um mikinn kostnað, 200 - 300 - 400 eða jafnvel 500 milljónir þegar allt er talið ?
Enginn málefnaágreiningur var á milli flokkanna, einungis spurning um vinsældir í skoðanakönnunum.
Davíð undir væng Ögmundar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
25.1.2009 | 17:16
Er hann veruleikafirrtur ?
Ég vill nú byrja á því að viðurkenna að Samfylkingin eða Björgvin réttara sagt, hafa náð ákveðnu frumkvæði.
Það er að segja ef þetta er ekki bara hvítþvottur út af því að það er búið að ákveða að ganga til kosninga. Treysti þessu ekki alveg.
En veruleikafirringin kemur neðar í grein hans: Bíða eftir að samstarfsflokkurinn leggist á árarnar með þeim.
Hvurslags vitleysa, ég hélt að losarabragurinn og ístöðuleysið á samfylkingunni væri einmitt aðal vandamálið. Hlaupandi út og suður, gjammandi hingað og þangað í stað þess að taka á þessum erfiðu málum af festu og einhug með sínum samstarfsflokki.
Samfylkingin hefur ekki sýnt af sér traustvekjandi vinnubrögð.
Sjálfur er ég flokksbundinn sjálfstæðismaður en ég hálf vona að þessi stjórn haldi ekki út af því að það er einfaldlega of erfitt að vinna með þeim.
Samfylkingin hefur náð frumkvæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2008 | 22:48
Erfið staða.
Allir með sínar skuldbindingar og gera ráð fyrir sínum tekjum.
Það verður afar spennandi að sjá hver niðurstaða veiðiréttareigenda og leyfissala verður með verð leyfa fyrir komandi sumar.
Spurt um laxveiðar ríkisbankanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.12.2008 | 17:03
Glæsilegt
Okkur veitir virkilega af fjölbreyttari atvinnu víðsvegar um landið.
Það verður afar spennandi að fylgjast með þróun fagfjárfestasjóðsins BJÖRK.
Auður Capital og Björk í samstarf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2008 | 16:58
Lágmarkskrafa
Þetta er frábært og alveg kominn tími til. Það hlýtur að vera alger lágmarkskrafa að geta bjargað sér á íslensku.
Þyrfti einnig að skoða hvort það sé ekki sama lágmarkskrafa um starfsmenn í þjónustustörfum...
Íslenskupróf skilyrði fyrir ríkisborgararétti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.12.2008 | 16:43
Hæpið
Hef ég nú rætt við þá marga um það.
En ef Samfylkingin vill gefast upp á miðri leið út af ESB þá verður bara svo að vera. Þykir mér það þeim til minnkunar ef svo fer.
Formaðurinn með stálhnefann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2008 | 16:10
Ingibjörg skaut sig í fótinn.
Með ummælum sínum gæti Ingibjörg hafa vakið marga andstæðinga sína upp sem myndu jafnvel kjósa gegn ESB, meðal annars sökum þessara ummæla hennar.
Þrátt fyrir það grunar mig sterklega að landsfundur muni á endanum samþykkja að fara í aðildarviðræður með fyrirvara um skýr samningsmarkmið.
Frekar kosningar en að láta undan dulbúnum hótunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Carl Jóhann Granz
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldher
- benediktae
- bogl
- bjarnihardar
- gattin
- doggpals
- ellamagg
- emilkr
- erla
- ea
- frjalshyggjufelagid
- grazyna
- gunnargunn
- gudbjorng
- gylfithor
- gustaf
- bordeyri
- hjaltisig
- golli
- bassinn
- lax
- kristjangudm
- morgunbladid
- mfo
- reynir
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- sjonsson
- stebbifr
- athena
- theodor
- tomasha
- ubk
- arniarna
- astamoller
- publicservant
- hugsun
- thj41
- egill
- gauisig
- fiski
- jonmagnusson
- sumri
- otti
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 13155
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar