Vanhæfa vinstrið!

Það er nú gróflega farið að sýna þjóðinni það að vanhæfa vinstrið í ríkisstjórn vorri hefur ekki skynsemi né burði til að fara í gegnum þær nauðsynlegu aðgerðir sem þarf að takast á við.

Sama hvar komið er niður virðist ríkisstjórnin í tómu rugli:
ESB umsóknin
IceSave
Niðurskurðurinn/hagræðing
Skattamál/breytingar

Stundum fær maður það á tilfinninguna að þessi stjórn geri allt þvert gegn því sem skynsamlegast telst í þágu þjóðarinnar hverju sinni.

Búið að sýna fram á að ekki hefði þurft að fara í skattahækkanir og ef menn þrátt fyrir það vilja þrjóskast áfram með þær þá hefði verið einfaldast að hækka persónuafsláttinn og skattprósentuna til að ná sama árangri og með þessu fáránlega flókna kerfi sem verið er að reyna að setja á herðar okkur nú.
Sjá nánar í þessari frétt: http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2009/12/19/skattabreytingar_otharfar/ 


mbl.is Stjórnin standi við samninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Sammála.....Sammála..... Sammála...ég er 100% Sammála. 

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 21.12.2009 kl. 10:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Carl Jóhann Granz

Höfundur

Carl Jóhann Granz
Carl Jóhann Granz
Nýr á blogginu, sjáum hvernig þetta virkar.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband