29.9.2009 | 08:50
Spunaliðið af stað.
Bretar og Hollendingar voru greinilega fyrir löngu búnir að segja nei við fyrirvörunum þannig að ríkisstjórnin varð að kaupa sér tíma með því að tala um að engin formleg viðbrögð voru komin.
Nú á að nýta þennan tíma til að koma spunaliðinu sínu af stað til að snúa öllu á haus til að þau komi til með að reyna að líta betur út og að það sé í raun ríkisstjórnin sem samþykkir ekki afarkosti viðsemjenda þegar það var þingið sjálft sem gerði það og gerði það gegn ríkisstjórninni.
Ekki gleyma því að þessi ríkisstjórn vildi henda IceSave í gegnum Alþingi óbreytt. Sem betur fer myndaðist nýr meirihluti á Alþingi í þessu máli til að bjarga því sem þó bjarga varð.
Jóhanna: Þolinmæðin á þrotum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.9.2009 | 11:10
Leyndin lifir!
Hvenær ætli ríkisstjórnin komi hreint fram og segi þjóðinni hvað það er nákvæmlega sem viðsemjendur okkar Bretar og Hollendingar gagnrýni varðandi skilmála Alþingis ?
Á mig virkar þessi leynd eins og eitthvert baktjaldamakk til að snúa út úr skilmálunum sem Alþingi setti til þess eins að gera viðsemjendur okkar ánægða.
Má íslenska þjóðin ekki vita og ekki fá samning sem hún gæti kannski reynt að sætta sig við ?
Össur fundaði vegna Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.9.2009 | 10:57
Jóhanna klúðraði málum.
Jóhanna ásamt fyrri ríkisstjórn var of bráð þegar þau ákváðu að hækka atvinnuleysisbæturnar sem gerði það að verkum að þær urðu of háar miðað við lágmarkslaun. Þó skal það sagt að ekki er um miklar upphæðir að ræða og varla duga flestum til að klára sín mánaðarlegu útgjöld.
Eitt skal þó viðurkennast að stærstu mistökin voru ekki Jóhönnu eða neinnar ríkisstjórnar í þessum málum, heldur voru það verkalýðsfélögin sem gjörsamlega steinsváfu á verðinum í góðærinu.
Ef að verkalýðsfélögin hefðu staðið vaktina almennilega þá hefðu lágmarkslaun(taxtar) verið hífðir upp í þau laun sem verið var að borga á almennum markaði. Það hefði þá þýtt að forsendur fyrir hækkun atvinnuleysisbóta væru fyrir hendi ásamt því að meiri hvati væri fyrir því að taka að sér þau störf sem í boði eru þó svo þau væru á lágmarkstöxtum.
Betra að vera á bótum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.9.2009 | 20:39
Trúverðugleiki blaðamannafélagsins
Hversu trúverðug er svona ályktun frá Blaðamannafélagi Íslands þar sem formanni þess var einmitt sagt upp störfum.
Í viðtölum við hana í dag hefur einmitt gætt mikils biturleika en ekki hlutleysi blaðamanns, hvað þá sem formanns blaðamannafélagsins sem ætti að hugsa um þá starfsmenn sem eru að missa vinnuna og hlúa að þeim eins og best er kostur.
Frekar velur hún þá leið að fara í pólitík og gagnrýna nýjan ritstjóra sem engin veit ennþá hvernig mun vegna í nýju starfi.
Hennar vinstri blóð hefur oft á tíðum skinið í gegn með vægri gagnrýni á sitt lið og í framhaldi býðst henni eflaust starf fljótt á einum hinna fjölmiðlanna og óska ég henni velfarnaðar ásamt öllum öðrum starfsmönnum sem misstu vinnuna í dag.
Harmar uppsagnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2009 | 17:14
Af hverju ekki strax? Fjölmiðlaspilling!
Var það ekki krafan á Sjálfstæðisflokkinn sem svo endaði með að Bjarni Ben opnaði bókhaldið og kom hreint fram með þessi mál.
Fjölmiðlaspilling, getur það verið ?
Allavega hafa fjölmiðlar ekki sýnt öðrum flokkum sama áhuga og Sjálfstæðisflokki varðandi styrkja og skuldamál flokkanna.
Fjármál flokkanna verði skoðuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
14.4.2009 | 16:22
Forystan af leið ?
Eins vel og mér líst á möguleika nýrrar forystu Sjálfstæðisflokksins þá er hún ekki að standa sig alveg nógu vel í þessu styrktar máli.
Það sem flestir Sjálfstæðismenn kunna best og kjósa helst er samstaðan, menn standa saman í gegnum súrt og sætt. Finna málamiðlanir og útkljá sín mál afsíðis ef eitthvað er og stíga svo fram sem ein heild.
Nú þarf Bjarni Ben að stíga upp og vinna að því að menn vinni saman að stóra markmiðinu. Það má ekki halda sér svona til hliðar þegar ráðist er svona illilega á einn af sínum forystumönnum í Reykjavík.
Samfylking stærst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.4.2009 | 11:31
Hvað með það ?
Sér þá ekki bara innri endurskoðun Reykjavíkurborgar um málið í staðinn eða einhver hæfur til þess ?
Voðalega eru ákveðnir aðilar uppteknir við að gera aukaatriðin að aðalatriðunum...
Ríkisendurskoðun hefur ekki heimild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2009 | 19:56
Skrípaleikur ríkisstjórnarinnar.
Hvernig væri nú að þau færu að vinna að þeim málum sem skiptir máli.
Síðan geta þau farið aftur í þetta stjórnarskrár-vinsældamál fyrir kosningar.
Sjálfstæðismenn leggja fram sáttatillögu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.4.2009 | 21:05
Vanhæf ríkisstjórn
Hvað er eiginlega að hjá þessari ríkisstjórn, neita að ræða þau mál sem virkilega skipta máli fyrir land og þjóð.
Og fólk hélt að fyrri ríkisstjórn væri vanhæf, gott ef það er ekki bara meiri ástæða til að mótmæla ríkisstjórn þessa lands heldur en akkúrat núna.
Klára þau brýnu efnahagsmál sem fyrir þinginu liggur, takk kærlega. Síðan þegar það er klárt þá megið þið öll tala út í eitt fram á kosningadag fyrir mér.
Enn langt í land eftir 36 tíma umræður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
29.3.2009 | 21:29
Kynslóðaskipti í stjórnmálum.
Sama gamla tuggan hjá vinstri línunni. Ekki er hægt að hrósa þeim, aldursforsetar þingsins þar á ferð. Ekkert breytt.
Síðan eru menn strax byrjaðir að bera út rógburðinn á Bjarna Benediktsson.
Hann er ungur og flottur maður, tilbúinn að takast á við nýja tíma.
En eru menn að halda uppi málefnalegri gagnrýni ? Maður spyr sig...
Bjarni kjörinn formaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Carl Jóhann Granz
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldher
- benediktae
- bogl
- bjarnihardar
- gattin
- doggpals
- ellamagg
- emilkr
- erla
- ea
- frjalshyggjufelagid
- grazyna
- gunnargunn
- gudbjorng
- gylfithor
- gustaf
- bordeyri
- hjaltisig
- golli
- bassinn
- lax
- kristjangudm
- morgunbladid
- mfo
- reynir
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- sjonsson
- stebbifr
- athena
- theodor
- tomasha
- ubk
- arniarna
- astamoller
- publicservant
- hugsun
- thj41
- egill
- gauisig
- fiski
- jonmagnusson
- sumri
- otti
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar